Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnartíðindi
ENSKA
Official Gazette
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilkynna skal um það í stjórnartíðindum viðkomandi aðildarríkis og í Stjórnartíðindum Evrópubandalaganna hvar slíkar upplýsingar eru birtar.

[en] Reference to the publication of this information shall be made in the national official gazette of the Member State concerned and in the Official Journal of the European Communities.

Skilgreining
rit (birt á prenti síðan 1874, eða rafræn útgáfa þess á síðari árum) sem skiptist í deildir, A, B og C, og í eru birt öll lög, stjórnvaldsfyrirmæli, samningar við önnur ríki og auglýsingar varðandi gildi þeirra
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/13/EB frá 10. apríl 1997 um sameiginlegan ramma um almennar heimildir og rekstrarleyfi á sviði fjarskiptaþjónustu

[en] Directive 97/13/EC of the European Parliament and of the Council of 10 April 1997 on a common framework for general authorizations and individual licences in the field of telecommunications services

Skjal nr.
31997L0013
Athugasemd
Að því er Ísland varðar er Official Gazettes þýtt sem Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblað (2009). Sjá einnig Legal Notice Journal og Government Gazette.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira